Opin vika 28.ágúst - 3.september

Við munum fara á fullt með nýja hausttöflu þann 28.ágúst og verður opin vika í kjölfarið. Einnig verður hægt að kynna sér námskeið vetrarins. Um að gera að nýta sér opnu vikuna og koma og prufa. Úrvalið verður svo sannarlega glæsilegt í vetur 😊