Stoðkerfishópur - nýtt námskeið

Notast er við gravity bekki og bolta ásamt æfingum með eigin þyngd

Kennarar Ósk Jórunn Árnadóttir sjúkraþjálfari og Birgitta Guðjónsdóttir Íþróttakennari en þær hafa margra ára reynslu í þjálfun slíkra hópa.

Þriðjudaga kl 17:30 og fimmtudaga kl 16:45