23.06.2015
Það eru 10 kappar að fara að taka þátt í hjólreiðakeppninni í kringum landið og kenna sig við Bjarg, Team Bjarg. Hægt er að
heita á þá. http://www.wowcyclothon.is/keppnin/keppandi?cid=5851
Við óskum þeim alls hins besta en flestir þeirra tóku þátt í Bláa Lóns þrautinni með frábærum
árangri.
18.06.2015
Sumarleyfinu fara að nálgast hjá flestum og þá fækkar fólki á Bjargi. Síðasti Zumbatíminn verður næsta mánudag.
Þrek tímarnir á mánudögum og fimmtudögum eru líka í hættu en fylgist vel með. Tíminn í dag verður úti kl. 17:30.
15.06.2015
Það verður lokað á Bjargi 17. júní. Allir í skrúðgöngu.
15.06.2015
Það hlaut að koma að því að tíminn gæti verið úti
Þrektíminn í dag kl. 17:30 er úti í sólinni.
11.06.2015
Já, það rignir og því verður þrektíminn inni í dag.😍
01.06.2015
Veðrið er bara dásamlegt, samt ætlar Óli að hafa þrektímann í dag og á fimmtudaginn inni. Hvetjum alla til að prufa
góðan þrrktíma.
28.05.2015
Já, Óli ætlar að vera með þrektímann inni í dag. Vonum að verðrið fari að batna og útipallurinn okkar góði fara
að nýtast betur.
21.05.2015
Það er tími í töflunni sem heitir úti/inni tími. Við látum vita sama dag hvort verður, að sjálfsögðu háð
veðri. Núna er gott veður og Óli stefnir út.
18.05.2015
Síðasta þriðjudag var allt á iði hèr á Bjargi. Frítt í tækjasal og tíma og margir notuðu tækifærið
því það var fullt í öllum tímum. Næst verður opið hús á miðvikudag.
12.05.2015
Næsta fimmtudag verður lokað á Bjargi, 14. maí. Hvetjum alla til að taka þátt í 1. maí hlaupi UFA sem verður þennan dag kl.
11. Hlaupið er keppni á milli Grunnskóla, það er leikskólahlaup 400m hrigur á Þórsvellinum, og svo 5 km. hlaup fyrir alla.