Breytingar á tímatöflu

Sumarleyfinu fara að nálgast hjá flestum og þá fækkar fólki á Bjargi. Síðasti Zumbatíminn verður næsta mánudag. Þrek tímarnir á mánudögum og fimmtudögum eru líka í hættu en fylgist vel með. Tíminn í dag verður úti kl. 17:30.