Hot yoga og Zumba

Hot yoga tíminn á sunnudögum er hættur. Síðast komu bara rveir. Fín mæting er á þriðjudögum og sá tími verður áfram í sumar. Zumbatíminn á mánudögum er líka kominn í frí.