Fréttir

Hot Yoga námskeiðin byrjuðu í gær!

Við byrjuðum með tvö Hot Yoga námskeið í gær. Fólki bregður oft þegar það kemur inn í salinn og finnur hitann. En í lok tímans finnst þeim nær undantekningalaust hitinn

ZUMBA, ZUMBA

Það er greinilegt að Zumban er að slá í gegn. Í þessum tímum eru samt bara konur, en á öllum aldri. Strákar, þetta er líka fyrir ykkur. Allir geta framkvæmt þessi dansspor sem eru

60 í Zumbu, troðfullt í Hot Yoga og tækjasalurinn fullur

Já, það er nóg að gera. Ekkert lát er á vinsældum Zumbunnar og nokkrir þurftu að snúa frá í Hot Yoga kl 18:00. Munið að sá tími er ætlaður

Menntaskólinn í heimsókn

4 bekkur í MA tekur alltaf einn kynningartíma hjá okkur á hverju ári. Í gæt kom einn bekkurinn í Hot Yoga og svitinn lak í taumum. Annar bekkur kemur í dag og fær Gravity

Barnagæslan er vel notuð

Það komu t.d. rúmlega 30 börn á mánudagsmorgninum og álíka mörg seinni partinn. Það er mikill sparnaður fyrir barnafólk að fá gæsluna fría. Oftast eru 3 konur sem sjá um gæsluna á

Body Attack á Bjargi

Tíminn á föstudögum kl 16:30 mun framvegis heita Body Attack, en ekki Les Mills mix. Mixið var blanda af Attacki og Combati. Fyrsti tíminn verður 18. febrúar. Bendum Combat aðdáendum á að á miðvikudögum kl 17:30 er Body

Kreppukort og frítt fyrir vininn í eina viku!

Við seljum ódýr mánaðarkort á 5200kr. Þetta eru kreppukortin sem við byrjuðum með 2008. Þeir sem kaupa þau hafa aðgang að ræktinni milli kl 10 og 16 á

Gravity

Tvö Gravitynámskeið eru að byrja í dag, kl 17:30 og 18:30 og eru þau troðfull. Námskeiðin eru bæði ætluð fólki með vefjagigt og stoðkerfisvandamál. Erum að skrá á morgunnámskeiðin sem hefjast eftir viku.

Karlarnir byrjaðir

Sonja startaði karláskoruninni í gær. það eru þrjú 5 manna lið í keppninni og þeir voru spenntir að byrja. Fyrstu mælingar fóru fram í gær og verða svo vikulega næstu 8 vikurnar.

Skráning í gangi á Hot Yoga námskeið

Það er laust á Hot Yoga námskeiðin kl 08:30 og 16:30. Það er töluvert spurt um námskeið kl 18 og við reyndum að bjóða uppá námskeið á þeim tíma til að byrja með en gekk illa að fylla hóp.