28.02.2011
Ný námskeið í Gravity fyrir fólk með vefjagigt eða stoðkerfisvandamál hefjast 7. mars og eru kl 17:30 og 18:30. Skráning er í gangi. Morgunnámskeiðin eru fyrir alla og hefjast ný um miðjan mars.
28.02.2011
Það var fljótt að fyllast í stelpuáskorunina og eru komnar 30 á blað. Skráum eitthvað áfram á biðlista. Munum kalla í hópinn á fund í
28.02.2011
Núna eru 8 vikur að klárast á lífsstílsnámskeiðinu en flestar eru skráðar á 16 vikur. Það er laust fyrir nokkrar nýjar í hvorum hóp síðustu 8 vikurnar.
28.02.2011
6 vikna mömmunámskeið byrjaði í morgun. það er pláss fyrir nokkrar í viðbót og munið að gæsla fyrir börnin kostar ekkert. Þau geta líka verið
22.02.2011
Abba er ein að kenna Hot Yoga og Body Balance í dag og þar sem 18:00 tíminn og 18:30 tímarnir skarast þá þarf að fresta Balance tímanum um hálftíma, því miður.
21.02.2011
Anna frumflutti nýtt Body Pump í morgun kl 06:10, svaka stuð.
Hún segir að þetta sé mjög öflugt og skemmtilegt pump. Kennir það á
21.02.2011
Við getum tekið hópa í sértíma í Hot Yoga, t.d. vinnustaðahópa. Það er pláss fyrir 30 manns í salnum og dagarnir sem eru bestir eru föstudagar, laugardagar og sunnudagar.
18.02.2011
Abba var með matreiðslukennslu kl 20 á miðvikudagskvöldinu fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi. Það komu um 40 manns og hún var með 4 gerðir af salötum og sölsum,
17.02.2011
Því miður að þá var síðasti Body Combat tíminn í bili í gær. Hann hefur því miður ekki náð flugi þrátt fyrir að vera á besta tíma á miðvikudögum.
En það er nýr tími að byrja á morgunn kl 08:30,
17.02.2011
Áskorun fyrir stelpur á öllum aldri. 6 vikur, 6 æfingar í viku og 6 kg í burtu fyrir páska. Ef það næst eru 6 vikna kort í verðlaun.
Við erum með karlakeppni í gangi og nú er komið að stelpunum. Tækjasalurinn 2x