Hot Yoga

Hot Yoga eru mjög vinsælir tímar fyrir sunnan. Við ætlum að fara af stað með námskeið í Hot Yoga eftir miðjan september og einn opin tíma á viku Hot Yoga eru mjög vinsælir tímar fyrir sunnan.  Við ætlum að fara af stað með námskeið í Hot Yoga eftir miðjan september og einn opin tíma á viku fyrir alla.  Hann mun líklega verða á sunnudögum.  Í Hot Yoga hækkum við hitastigið í 42°C og rakastigið í salnum og gerum góðar yoga æfingar við þægilga tónlist.  Stöðum er haldið lengur og við liðkum og opnum liðamót, styrkjum og mýkjum vöðva og hreinsum hugann.