Allir að byrja

troðfullur spinningtími hjá Óla á mánudag
troðfullur spinningtími hjá Óla á mánudag
Tímataflan byrjar mánudaginn 30. ágúst. Þangað til gildir litla sumartaflan. Margir eru óþreyjufullir og bíða eftir sínum tímum. Troðfullt er þá tíma sem eru í boði og við búumst við því að svo verði áfram. 79 tímar er ekki of mikið og þá .Tímataflan byrjar mánudaginn 30. ágúst.  Þangað til gildir litla sumartaflan.  Margir eru óþreyjufullir og bíða eftir sínum tímum.  Troðfullt er þá tíma sem eru í boði og við búumst við því að svo verði áfram.  79 tímar er ekki of mikið og þá eigum við eftir að setja inn nokkra Hot Yoga tíma. En við erum með stóran sal sem rúmar uppí 60 manns og það fer vel um 40 í tímum.  erum með 35-38 hjól í gangi en spinningtímarnir hafa alltaf verið vinsælir hér og við þurfum eflaust að bæta einhverjum við í október.