Opin vika

Það er frítt á Bjarg þessa viku, 30. ágúst til 6. september. Hvetjum fólk til þess að koma í heimsókn. Prufa hóptímana, fara í Það er frítt á Bjarg þessa viku, 30. ágúst til 6. september.&nbsp; Hvetjum fólk til þess að koma í heimsókn.&nbsp; Prufa hóptímana, fara í tækjasalinn og svo heitu pottana og gufuböðin á eftir.<BR>Allir eiga að skrifa nafnið sitt í gestabók við hverja komu, og við drögum út tvö þriggjamánaða kort í lok vikunnar.