Landsliðið á Bjargi

Landslið Íslands 19 ára og yngri gisti á Bjargi um helgina. Þau voru að keppa á norðurlandamóti unglinga í frjálsum sem var haldið hér um helgina. Það fór vel um krakkana. Rauði krossinn Landslið Íslands 19 ára og yngri gisti á Bjargi um helgina.  Þau voru að keppa á norðurlandamóti unglinga í frjálsum sem var haldið hér um helgina.  Það fór vel um krakkana.  Rauði krossinn lánaði dýnur, UMSE sá um morgunmat, þau gátu farið í heita pottinn þegar þau vildu, lyft og látið sér líða vel.  Mótið gekk vel og krakkarnir unnu 3 greinar.