Fréttir

Nýr lífsstíll, færri komast að en vilja

Mikill áhugi er á lífsstílsnámskeiðunum hjá okkur og þegar full skráning og langur biðlisti í kvöldhópinn, enn eru þó laus sæti í morgunhópnum (9:30). Þar sem áhuginn er svona mikill svo snemma er frekar líklegt að einum hóp verði bætt við. Áhugasamir fylgist með

Cross Fit

Við ætlum að bjóða uppá Cross Fit námskeið í byrjun október. Tveir kennarar muna fara utan á námskeið í september og læra allt um Cross Fit. Við erum að viða að okkur ketilbjöllum, olympískum stöngum

Þingeysk þríþraut!

Þríþrautin á Laugum fór fram í dag. Þar er synt, hjólað og hlaupið. Fólk má keppa í einni grein eða öllu og boðið var uppá heila eða hálfa þraut. Í heilli er synt 1500m, hjólað 40km og hlaupið 10km. Andri Steindórsson sigraði nokkuð örugglega í karlaflokki og Unnsteinn

Nýr lífsstíll

Lífsstílsnámskeiðin okkar vinsælu byrja 31. ágúst. Þau verða í 7 og 14 vikur og klárast því í byrjun desember. Bjóðum uppá tvo hópa kl 09:30 á morgnana þrisvar í viku og svo 18:30 á mánudögum og miðvikudögum, 11:30 á laugardögum

Gravity

Gravity tímarnir hafa verið mjög vinsælir í sumar og oft fullt. Við förum af stað með Gravity námskeið 7. september. Þau verða kl 06:15, 08:30, 09:45, 16:30 og 17:30. Kl 18:30 er vefjagigtarhópur. Skráning á öll þessi námskeið hefst 10. ágúst. Það verða 6 opnir Gravity tímar í vetur.

Sumarfrí

Súperkeyrslutíminn er kominn í frí fram á haust. Vonum að við þurfum ekki að fella niður fleiri tíma í sumar. Sumarfríin eru í hámarki...

Hlaupum áfram

Við sem stjórnum hlaupahópnum fórum í vikufrí til að ganga í Svarfaðardalnum. Erum komin aftur og ætlum að reyna að halda áfram með hlaupahópinn.

Boltatíminn úti!

Boltatíminn er kominn í frí fram á haust.

Úrslit í Landsmótstugþrautinni

Það voru 16 sem náðu að klára tugþrautina okkar. Sumir gengu meira að segja á hæsta fjall landsins til að klára eða hlupu 10 km á landsmótinu. Allir sem kláruðu fá mánaðarkort á Bjargi og

Gravitynámskeiðin í smá frí

Síðasti tíminn á Gravitynámskeiðinu var í gær. Við ætlum að taka frí fram yfir verslunarmannahelgi í Gravitynámskeiðum en eftir hana fer allt af stað aftur.