Sumarfrí

Kristján nuddari að störfum
Kristján nuddari að störfum
Súperkeyrslutíminn er kominn í frí fram á haust. Vonum að við þurfum ekki að fella niður fleiri tíma í sumar. Sumarfríin eru í hámarki...Súperkeyrslutíminn er kominn í frí fram á haust.  Vonum að við þurfum ekki að fella niður fleiri tíma í sumar.  Sumarfríin eru í hámarki og því frekar dræm mæting í suma tíma.  Við munum byrja haustið með 4 nýja kennara og einhverjar spennandi nýungar.