15.08.2009			
	
	
				Við ætlum að bjóða uppá Cross Fit námskeið í byrjun október.  Tveir kennarar muna fara utan á námskeið í september og læra allt um Cross Fit.  Við erum að viða að okkur ketilbjöllum, olympískum stöngumVið ætlum að bjóða uppá Cross Fit námskeið í byrjun október.  Tveir kennarar muna fara utan á námskeið í september og læra allt um Cross Fit.  Við erum að viða að okkur ketilbjöllum, olympískum stöngum og öðru sem þarf að nota í þessum tímum.  Cross Fit er mjög öflugt og tekur á þoli og styrk svo um munar og fólk kemst í ótrúlega gott alhliða form.  Eins og flestir hafa tekið eftir er þetta mjög vinsælt í höfuðborginni og reglulega haldnar keppnir í greininni hér heima og úti.