Úrslit í Landsmótstugþrautinni

Það voru 16 sem náðu að klára tugþrautina okkar. Sumir gengu meira að segja á hæsta fjall landsins til að klára eða hlupu 10 km á landsmótinu. Allir sem kláruðu fá mánaðarkort á Bjargi og Það voru 16 sem náðu að klára tugþrautina okkar.  Sumir gengu meira að segja á hæsta fjall landsins til að klára eða hlupu 10 km á landsmótinu. 
Allir sem kláruðu fá mánaðarkort á Bjargi og verðlaunapening.
Við drógum út eina sem fær aukavinning, 25000kr gjafabréf í Perfect, GS, Fargo, Galleri og Focus.  Sú heppna heitir Greta Huld Mellado.
Verðlaunin verða afhent eftir helgina á Bjargi.
Til hamingju þið öll.