07.07.2009			
	
	
				Það er mikið um að vera hjá þeim sem sjá um heimasíðuna og því lítið verið skrifar undanfarið.  Abba er í landsmótsnefndinni og Óli verður ræsir í frjálsíþróttakeppninni.  Okkar kennarar eru margir að vinna við mótiðÞað er mikið um að vera hjá þeim sem sjá um heimasíðuna og því lítið verið skrifar undanfarið.  Abba er í landsmótsnefndinni og Óli verður ræsir í frjálsíþróttakeppninni.  Okkar kennarar eru margir að vinna við mótið eða tindagönguna miklu.  Þess vegna falla niður Gravitytímar í fimmtudag og föstudag og boltatíminn á fimmtudag.