07.07.2009			
	
	Það eru ótrúlega margir frá Bjargi að starfa við Landsmótshlaupið.  Þetta er sögulegt og mjög merkilegt hlaup.  Fyrsta maraþonhlaupið á Akureyri 
 
	
		
		
		
			
					02.07.2009			
	
	Gerður ætlar að vera með Body Jam tíma í hádeginu á fimmtudag, kl 12-13.  Hún er að æfa nýtt prógramm og allir eru velkomnir.  Það verður enginn tími næstu tvo laugardaga, 
 
	
		
		
			
					02.07.2009			
	
	Hlaupaæfingin í dag er að prufa að hlaupa lengra en áður og stefnan er að fara Lögmannshlíðarhringinn.  Hann er rúmir 8 km eða tæpir 9?  Förum rólega og klárum þetta.