Fréttir

Gravity 60 ára og eldri!

Við ætlum að gera tilraun með að bjóða upp á Gravity námskeið fyrir 60 ára og eldri. Námskeiðin verða tvö, á mánudögum og miðvikudögum kl. 09:30 og hitt kl. 16:20.

Laugardagsbox!

Laugardagstíminn í boxinu er farinn í frí!!! Það verður sem sagt enginn tími á næstkomandi laugardaga.

4 ár og sjö mánuðir í verðlaun!

Við vorum að klára 8 vikna lífsstílsnámskeið sl mánudag og byrja í leiðinni seinni 8 vikurnar. 55 mánaðarkort fóru í verðlaun. 4 náðu 10% léttingu og fengu 6 mánaða kort í verðlaun,

KRAFTUR!

Það er frábær hópur á Vo2max námskeiði hjá okkur núna. 25 manns eru að æfa mikið og vel og sum mæta daglega og stundum tvisvar á dag.

Bjargboltinn, námskeið!

Nú er fyrsta Bjargboltanámskeiðinu að ljúka og miklar framfarir í gangi hjá þátttakendum. Næsta námskeið verðu eftir páska og byrjar 25. mars.

Páskar á Bjargi!

Það verða engir tímar í gangi á Pálmasunnudag en tækjasalurinn verður opinn eins og venjulega. Nánar um opnunartímann er hér í hægri stikunni.

Body Vive fyrir ófrískar konur!

Við erum eina stöðin á Íslandi sem kennir Body Vive. En það er samt kennt út um allan heim og er einstaklega vinsælt hjá ófrískum konum.

Skemmtilegt Body Combat!

Við byrjuðum nýlega með Body Combat og hefur því verið mjög vel tekið. Góð aðsókn í tímana og það virðist vera komið til að vera.

Íþróttafræðinemar í hálfsmánaðar starfsnámi!

Þið hafið kannski tekið eftir tveimur stelpum sem hafa verið að kynna sér allt sem er í boði hér og læra af okkar kennurum.

Skemmtilegur föstudagur framundan!

Tryggvi ætlar að vera með tónlistarþema í spinningtímanum á morgun kl. 17:30. Smellir frá árunum 1990-1994. Fullt af flottri tónlist.