08.03.2008			
	
	
				Við byrjuðum nýlega með Body Combat og hefur því verið mjög vel tekið.  Góð aðsókn í tímana og það virðist vera komið til að vera.  Við byrjuðum nýlega með Body Combat og hefur því verið mjög vel tekið.  Góð aðsókn í tímana og það virðist vera komið til að vera.  Því miður er bara pláss fyrir einn tíma í viku, á miðvikudögum kl 18:30 en við munum reyna að bæta það næsta haust.  Combat er blanda úr ýmsum bardagaíþróttum eins og boxi, tae kwondo, Tai Chi, Muag Thai, Karate og fleiru, hvernig væri að prófa?