Body Vive fyrir ófrískar konur!

Úr Body Vive tíma
Úr Body Vive tíma
Við erum eina stöðin á Íslandi sem kennir Body Vive. En það er samt kennt út um allan heim og er einstaklega vinsælt hjá ófrískum konum. Við erum eina stöðin á Íslandi sem kennir Body Vive.  En það er samt kennt út um allan heim og er einstaklega vinsælt hjá ófrískum konum.  Eitthvað sem kom framleiðundunum á óvart, en þessi leikfimi hentar þeim einstaklega vel.  Unnið er með lítinn bolta og gúmmíteygju.  Sérstök áhersla er á rétta líkamsstöðu í öllum æfingum og miðjustyrk.  Engin hopp eða læti en samt mikið stuð, frábær tónlist og svitinn lekur.