Íþróttafræðinemar í hálfsmánaðar starfsnámi!

Hrefna, Óli og Helga Guðrún
Hrefna, Óli og Helga Guðrún
Þið hafið kannski tekið eftir tveimur stelpum sem hafa verið að kynna sér allt sem er í boði hér og læra af okkar kennurum. Þið hafið kannski tekið eftir tveimur stelpum sem hafa verið að kynna sér allt sem er í boði hér og læra af okkar kennurum.  Þær heita Helga Guðrun og Herfna og eru á síðasta ári í íþróttafræði á Laugarvatni.  Þær hafa meðal annars séð um að þolprófa Vo2max hópinn.