Fréttir

Árshátíð á laugardag - tímar falla niður

Hot Yoga annan í páskum kl 11

Páskaopnun

Kynningartímar á nýju spinning hjólunum

Nýju frábæru spinning hjólin okkar, frá Life Fitness, eru komin! Komdu í frían kynningartíma og prófaðu þau, allir velkomnir hvort sem þú átt kort hjá okkur eða ekki. - Ath nauðsynlegt er að skrá sig í tímana.

Tímatafla 2018 - litlar breytingar

Tímataflan fyrir vorönnina er tilbúin og má sjá hana undir flipanum tímatafla hér efst á stikunni.
Zumba/dans færist til 18:30 á miðvikudögum og höfum við bætt við tíma kl 16:30 á föstudögum. 
B-FIT er einnig komið kl 6:05 á þriðjudags morgnum.

ÁRAMÓTATÍMINN Á MORGUN LAUGARDAG KL 10:00

Komum okkur í áramótagírinn. Gleðin verður alls ráðandi að vanda í áramótatímanum okkar :)

Jólaopnun á Bjargi

Velkomin á Bjarg yfir hátíðina. Tökum vel á því í ræktinni samhliða og slökum svo vel á á eftir Svona er opið á Bjargi:

Jólaopnun á Bjargi


23.des opið 8:50-14:00 allir tímar inni
24.des lokað
25.des lokað
26.des opið 10-14 spinning kl 10:30
27.-29.des hefðbundin opnun
30.des Áramótatími kl 10:00
31.des opið 10-14
1.jan lokað

60+ tíminn fellur niður í dag.

Því miður fellur tíminn í 60+ námskeiðinu kl. 10:30 niður í dag vegna veðurs! 
En við sjáumst hress á þriðjudaginn.

Jóga námskeið að hefjast í vikunni. Byrjenda og karla

6 vikna námskeið
Karlarnir verða á mánudögum kl 20 og byrjenda kl 18:30 á miðvikudögum.
Skráning í síma 462-7111