Skráning á haustnámskeið hafin

Skráning á haustnámskeiðin okkar er hafin. 

Takmarkaður fjöldi er á hvert námskeið sökum aðstæðna og því gott að tryggja sér pláss í tíma.

Námskeiðin má sjá undir flipanum "námskeið" efst á síðunni.

Skráning er á bjarg@bjarg.is eða í síma 462-7111