Hóptímar og námskeið hefjast þriðjudaginn 20.október

Hóptímar hefjast hjá okkur þriðjudaginn 20.október.

Öll námskeið halda áfram þar sem frá var horfið á sömu tímasetningum.

Skráning er fyrirfram í alla hjóla- og danstíma en hún fer fram í fésbókarhópunum bjarg-zumba/dansfitness og bjarg-spinning.

Skráning í aðra tíma fer fram á staðnum. 

Tímatöfluna má sjá undir flipanum "tímatafla" hér efst á síðunni