7 flott námskeið að byrja á Bjargi

 Við viljum minna á að næstu 2 vikurnar byrja 7 flott námskeið hjá okkur á Bjargi. Þeir sem eru á námskeiðum hjá okkur mega fara í alla opna tíma á tímatöflu á meðan námskeiðið er. Lægra verð er fyrir árskortshafa á námskeiðin.  Kynnið ykkur hvað er í boði & þið eruð velkomin til okkarhttp://www.bjarg.is/is/namskeid