Mikið um að vera í janúar

Mikið líf er á Bjargi núna í janúar.Námskeiðin að byrja á fullu og opnir tímar vel sóttir.Gleðin er hér við völd.Þú ert velkomin/n til okkar!Kynnið ykkur tímatöfluna okkar hér http://www.bjarg.is/is/hoptimar