Minnum á opna viku á Bjargi

Opin vika er á Bjargi 4.jan-10.jan.  Þá er öllum frjálst að koma og prófa þá tíma sem eru í boði og taka æfingu í tækjasal.  Við bjóðum upp á 40 opna tíma í hverri viku.  Sjá tímatöflu undir - hóptímar - opnir tímar  Hlökkum til að sjá ykkur!