Fréttir

Body Vive fyrir ófrískar konur!

Við erum eina stöðin á Íslandi sem kennir Body Vive. En það er samt kennt út um allan heim og er einstaklega vinsælt hjá ófrískum konum.

Skemmtilegt Body Combat!

Við byrjuðum nýlega með Body Combat og hefur því verið mjög vel tekið. Góð aðsókn í tímana og það virðist vera komið til að vera.

Íþróttafræðinemar í hálfsmánaðar starfsnámi!

Þið hafið kannski tekið eftir tveimur stelpum sem hafa verið að kynna sér allt sem er í boði hér og læra af okkar kennurum.