Fréttir

Bjarg blaðið

Nú ættu allir á Akureyri að vera búnir að lesa blaðið okkar sem var borið út í gær. Viðbrögðin eru góð og við stefnum að því að gefa svona blað út á hverju hausti.

Stuð í steppi í gær

Nýja step prógrammið er bara skemmtilegt.

90 manns í tíma!

Við settum met í mætingu í gær, aldrei hafa komið jafnmargir í einn tíma eins og í Body Jam í gær, rúmlega 90 manns.

Brjálað að gera

Það er búin að vera frábær aðsókn það sem af er opnu vikunni, og fullt af happdrættisvinningum farnir.

Opna vikan komin á fullt!

Þá er allt komið á fullt hjá okkur og opna vikan komin í gang. hún er hugsuð fyrir þá sem vilja prófa staðinn og tímana og sjá hvort þetta er eitthvað sem hentar.

Iðnaðarmannahljóð!!

Smiðir og múrarar eru hér á fullu þessa dagana.

Páll Óskar á Bjargi

Lísa kom með góðan gest á æfingu í dag. Takk fyrir komuna.

Línuskautar

Síðasti línuskautatíminn var í gær. Arnar Valsteinsson er búinn að halda utan um þetta í allt sumar af einskærum áhuga.

Hætt við Herðubreið

Því miður verðum við að aflýsa ferðinni á Herðubreið.

OPIN VIKA

5-11 september verður frítt í stöðina fyrir alla sem eru 14 ára og eldri.