OPIN VIKA

5-11 september verður frítt í stöðina fyrir alla sem eru 14 ára og eldri. 5.-11. september verður frítt í stöðina fyrir alla sem eru 14 ára og eldri.  Öll aðstaða verður opin og hægt að fá leiðsögn í tækjasal eða prufa einhverja tíma(sjá tímatöflu hvað verður í boði).  Allir sem koma í stöðina þessa viku skrifa nafn sitt í dagbók við hverja komu og svo verða dregin út 4 þriggjamánaða kort í lok vikunnar.  28 aðrir vinningar verða í boði því við ætlum að daraga út vinninga í lok hvers tíma.  Athugið að Les Mills tímarnir verða með öllum kennurunum í hverju kerfi, t.d. verða 3 kennarar að kenna Body balance á laugardag, kertaljós og róleg stemming.