Opin vika á Bjargi 29.ágú - 4.sep

Í næstu viku er opin vika hjá okkur á Bjargi.  Þá er frítt í alla tíma á tímatöflu og í tækjasalinn.  Við hverjum ykkur til að koma og prófa.  Athugið að vetraropnunartíminn byrjar mán 29.ágú.  Þið eruð svo velkomin