Námskeið að klárast - æfa til jóla

Nú eru námskeiðin hjá okkur að klárast og mjög flottur árangur hjá hópunum okkar :) Allir sem eru að klára námskeiðin æfa frítt til jóla og því um að gera að nýta tækjasalinn og opnu tímana í desember.