Fréttir

Hot Yoga á þriðjudag og sunnudag

Opnir tímar í Hot Yoga í þessari viku verða á þriðjudag kl 09:45 og sunnudag kl 11. Sunnudagstíminn verður erfiðari. Við höfum boðið íþróttafólki á Akureyri og

Engir tímar í dag

Það er meira og minna ófært um bæinn og ansi fáir hafa mætt í ræktina í dag, föstudag. Við ætlum því að fella niður alla tíma og barnagæslu en hafa tækjasalinn opinn fram eftir degi. Vonandi lægir og við sjáumst í Ólatíma á laugardagmorgun kl. 9.

Abba kennir jammið

Það stendur til að báðir Body Jam kennararnir verði fyrir sunnan um helgina á námskeiðum. Því ætlar Abba að grípa tækifærið

Breyting á tímatöflu

Við ætlum að blása meira lífi í Body Combat tímann og færum hann yfir á miðvikudaga kl 17:30. CrossFit á mánudögum færist þá upp og byrjar kl 17:15 og spinning kl 18:15. Einnig er á döfinni að færa spinnig á föstudögum

Body Step frumflutningur

Hólmfríður og Jónína ætla að frumflytja nýtt Body Step á morgun, fimmtudag kl 16:30. Ótrúlega skemmtilegir tímar sem við hvetjum

Barnagæslan aftur kl 08:15 á morgnana.

Við breyttum gæslunni í október því það komu engin börn í gæslu kl 8 á morgnana. Auðvitað fengum við kvartanir þannig að við ætlum að prufa í janúar að byrja fyrr, kl 08:15.

Opnir Hot Yoga tímar

Síðasti opni Hot Yoga tíminn í bili kl 16:30 er í dag. Opnir tímar verða síðan áfram á þriðjudögum kl 09:45, annan hvern fimmtudag kl 18:00

Fullt á CrossFit námskeiðið

Það er löngu fullt og biðlisti inná CrossFit námskeiðið kl 06:15 sem byrjar 10. janúar. Enn er laust kl 08:30. Við erum að skrá á öll önnur námskeið, fullt er á Gravity kl 18:30 en laust á öll önnur námskeið.

Fjör í áramótatíma

Það var mikið stuð á miðvikudaginn í áramótatímanum. Um 60 manns puðuðu á 4 stöðum í 2 klst. Allir sameinuðust í upphafi og í lokin í skemmtilegri upphitun og sexy teygjum. Takk fyrir frábært líkamsræktarár,

Vel heppnað Gamlárshlaup UFA

Það mættu um 70 manns í Gamlárshlaup UFA. Enginn kom til að ganga og er það miður, en mikil hálka gæti hafa spilað þar inní. En hlaupararnir stóðu sig vel og fóru 4 eða 10 km. Rannveig Oddsdóttir