Fréttir

Annar bekkur menntaskólans í leikfimi á Bjargi

Við fáum 8 bekki í Hot Yoga í þessari og næstu viku. Krakkarnir koma úr Menntaskólanum og er þetta góð kynning fyrir þau á einum vinsælasta tímanum hjá okkur.

14 einkaþjálfarar á Bjargi

Það er gott að fá sér einkaþjálfara þegar hugmyndaflugið í tækjasalnum er ekkert, framfarir engar og vigtin fer upp.

Föstudagar, fjölskyldudagar

Það er af sem áður var að tímarnir á föstudagseftirmiðdögum voru best sóttu tímarnir. Núna koma fæstir í ræktina á þessum tíma og því lítið sem ekkert að gera í barnagæslunni. Því höfum við lagt hana niður

Breyting á súperspinning

Súperspinning á sunnudögum styttist í 45 mínútna spinningtíma og svo verður stöðvahringur á eftir í hálftíma. Tryggvi ætlar að setja

6x6x6 nýtt námskeið og Body Fit

Næsta Body Fit boltanámskeið hefst 10. október, skráning er hafin. Næsta 6x6x6 námskeið byrjar 20. október og skráning hefst 5. október.

Geggjað stuð

Það var svaka stemming í frumflutningnum á Nýja Kjarnakerfinu í gær og í dag. Rúmlega 50 manns mættu í gær og tæplega 40 í dag. Æfingarnar tóku á suma en gerðu öllum gott. Áskorun var svo í lok tímans á laugardag að fara í 5 mínútna planka. 50 manns byrjuðu og 5 kláruðu.

Matreiðslukennsla í miðkudag kl 20:00

Abba verður með matreiðslukennslu fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi: CrossFit, Body Fit, Lífsstíl, Gravity og 6x6x6 þann 5. október kl 20:00. Kennslan verður í salnum á neðri hæðinni og SAbba gerir 9 rétti á klukkutíma. Fullt af smakki, sýnishornum úr búðinni og skemmtilegheitum.