Fréttir

Les Mills mix á morgun

Gerður og Abba verða saman með mixið á morgun kl 17:30. Gerður byrjar og kennir Body Jam og Abba tekur svo við og klárar tímann í Body Balance. Einstök og góð blanda fyrir helgina.

6 Gravitynámskeið að byrja í dag!

Það er fullt á öll Gravitynámskeiðin nema kl 06:15, þar eru nokkur pláss laus. Við erum búin að breyta aðeins æfingunum

Extreme á morgun

Nýja námskeiðið hennar Öbbu byrjar á morgun. Ákeðið var á fundi með þátttakendum að hittast þrisvar í viku í Gravity/þreki en spinningtímarnir tveir eru frjálsir.

Hot Yoga

Þá erum við loksins byrjuð að skrá á Hot Yoga námskeið. Höfum aðeins pláss fyrir eitt 3 vikna kynningarnámskeið til að byrja með. Það verður á þriðjudagsmorgnum kl 08:30 og sunnudögum kl 10:30. Verðum með opna tíma í framhaldi af þessu tveimur

Þorir þú í Ólatíma?

Ólatíminn er á morgunn kl 09:00. Erfiður þrektími sem er áskorun fyrir alla að klára. Það er alltaf slatti af fólki sem kemur bara í þennan tíma einu sinni í viku,

Nýtt Body Jam

Eva og Gerður frumflytja nýtt Body Jam á morgun kl 13:00. Æðislegir dansar og flott lög. Það verður áfram frítt í laugardagstímann í vetur og þá fyrir alla, ekkert aldurstakmark.

Happdrætti

Við verðum með happdrætti í nokkrum tímum á dag í opnu vikunni. Vinningar eru Bjargbuffin nýju, góð fyrir veturinn. Drógum út í þremur tímum í gær. Frumflutningur í Body Vive hjá Öbbu, um 20 konur, frumflutningur hjá Önnu og Jónu

Vo2Max að klárast

Tryggvi var að klára frábært síðsumarnámskeið í gær. Hann var með öflugan hóp í frekar erfiðum æfingum í 4 vikur. Blanda af hlaupum, CrossFit, Tabata, Boxi og öðru skemmtilegu.

Upphífustangir utanhúss

Við erum búin að setja upp upphífustangir úti, frábært fyrir CrossFit liðið ef salurinn inni er upptekinn er bara hægt að skella sér út í upphífingar.

Bjargboltinn á sunnudag

Abba ætlar að vera með opinn kynningartima í Bjargboltanum á sunnudaginn kl 10:30. Komið og kynnið ykkur möguleika boltanna, en hún notar stóra og litla bolta, létt lóð og dýnu. Mætið berfætt.