Fréttir

Body Combat, þrektími og spinning falla niður

Því miður er allt einum degi á eftir áætlun í gólfmálunum og við getum bara keyrt einn tíma í einu. Body Combat fellur því niður en við bendum á konutímann í staðinn. Þau sem ætluðu

Skipt um gólfefni? Spinning fellur niður!

Það verða einhver óþægindi á morgun og kannski falla einhverjir tímar niður vegna þess að mennirnir sem ætluðu að koma um helgina og setja nýtt gólf á spinningsalinn koma á mánudag.

Margir í nýju Body Pump tímunum

Við bjóðum uppá 4 Body Pump tíma á viku. Bættum við tíma kl 06:10 á mánudagsmorgnum og í hádeginu á fimmtudögum. Og viti menn, þessir tímar eru troðfullir, enda pumpið gott og kennararnir líka.

Body Balance fellur niður!

BodyBalance tíminn næsta laugardag, 18.9. fellur niður vegna endurnýjunar á gólfefni í sal. Við biðjumst velvirðingar á þessari röskun. Aðrir tímar á laugardag verða kenndir.

Matreiðslukennsla á miðvikudag

Abba verður með matreiðslukennslu næsta miðvikudag kl 20:00 í salnum niðri. Þetta er hugsað fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi. Hún verður í ca 1 klst að hamast og svo fáið þið

Skráning í Hot Yoga

Það er löngu orðið fullt á 3 vikna námskeiðið sem byrjar á þriðjudaginn. Opnu tímarnir verða eflaust troðnir og því ætlum við að láta skrá sig í þá til að byrja með. Pláss fyrir 26 í

Breytingar á spinningtímum

Súperspinningtíminn á sunnudögum færist fram um 3 korter frá og með næsta sunnudegi. Tíminn verður því kl 10:15 en ekki 11:00. Þemaspinning á föstudögum færist aftur um korter

Meira CrossFit

Það er CrossFit alla morgna núna kl 06:15. Opnir tímar eru á miðvikudögum og föstudögum en grunnnámskeið hina dagana. Fullt er á það námskeið en það byrjaði í morgun. Þá er að byrja annað námskeið á morgun sem er kl 18:30

Bjargboltinn

Bjargboltanámskeiðið sem átti að hefjast í fyrramálið fellur niður því það afskráðu sig 3 í dag og þá er fjöldinn of lítill. Því miður hefur verið erfitt að finna góðan tíma í salnum fyrir boltann, en við gefumst ekki upp. 07:15 var greinilega ekki góður tími.

Unglingaþrekið byrjað

Það er ekki amalegt að æfa í dag. Tryggvi var að byrja með unglingaþrekið og tíminn er úti í góða veðrinu. Gott að nota það meðan það varir. Góð aðsókn er