Dekur og stuð allar helgar!

það eru margir hópar búnir að koma hér undanfarnar helgar í allavega dansuppákomur, box og aðra leikfimi, pott, nudd og veitingar á eftir. Nú eru páskarnir í vændum það eru margir hópar búnir að koma hér undanfarnar helgar í allavega dansuppákomur, box og aðra leikfimi, pott, nudd og veitingar á eftir.  Nú eru páskarnir í vændum og um að gera að panta snemma ef þið ætlið að næla í pottana og nuddarana.  Verðið er sanngjarnt og höfum við frekar verið skömmuð fyrir að hafa þetta of ódýrt frekar en hitt.  En aðstaðan kemur á óvart og rúmar 30-50 manns í pottana og fleiri í hreyfingu.