Fréttir

Sumaropnun!

Frá og með 2. júní styttist opnunartíminn um 2 klst. á dag alla daga nema sunnudaga, um eina klst. Við lokum því kl 20:00 á kvöldin virka daga, kl 18:00 á föstudögum, 14:00 á laugardögum og 13:00 á sunnudögum.

Morguntímar!

Það var frábær mæting í 08:15 tímann í morgun, 24 pðuðu með Öbbu. 3 mættu í 09:30 tímann og höfum við ákveðið að fella hann út. Bendum á 08:15 í staðinn.

Óli á Dalvík!

Óli er byrjaður með útihlaup og þrek á Dalvík. Hann er þar á mánudögum og fimmtudögum kl 18:00. Allir sem eru í þessum hóp hjá honum geta komið og æft hér á Bjargi þrisvar í viku. Hvetjum Dalvíkinga til að mæta í ÓÓÓ hópinn.