Fjölbreytt og spennandi

Hvað má bjóða þér?

 • Þrekkort

  Þrekkort

  Þrekkortin gilda bæði í opna tíma og í tækjasalnum. Þú getur valið um mismunandi tímalengdir á kortum allt eftir því hvað hentar þér.

  Lesa meira
 • Tækjakort

  Tækjakort

  Tækjakortið er frábær og hagkvæmur kostur ef þú æfir eingöngu í tækjasal. Gefur ekki aðgang að opnum tímum

  Lesa meira
 • Áskriftarkort

  Áskriftarkort

  Með áskriftarkorti hefurðu aðgang að stöðinni þegar þér hentar gegn föstu mánaðarlegu gjaldi. Áskriftarkortin geta verið tækja- eða þrekkort.

  Lesa meira
 • Einkaþjálfun

  Einkaþjálfun

  Á Bjargi starfa öflugir einkaþjálfarar sem geta leiðbeint þér bæði varðandi æfingar og næringu, allt eftir þínum óskum.

  Lesa meira