Sumarið er tíminn!

Sumarið er tíminn til að hreyfa sig og láta sér líða vel. Við bjóðum frábæra aðstöðu, bæði úti og inni og skemmtilega stemningu sem hjálpa þér við að rækta líkama og sál. Á Bjargi eru ótal tímar bæði opnir hóptímar og lokuð námskeið. Sumarkortasalan er í fullum gangi, kíktu við og gríptu sumarkort sem gildir til 31. ágúst!

Ef þig vantar aðstoð þá eru þjálfararnir okkar alltaf tilbúnir að leiðbeina.

Skoða tímatöflu       Verðskrá

Fjölbreytt og spennandi

Hvað má bjóða þér?

 • Þrekkort

  Þrekkort

  Þrekkortin gilda bæði í opna tíma og í tækjasalnum. Þú getur valið um mismunandi tímalengdir á kortum allt eftir því hvað hentar þér.

  Lesa meira
 • Tækjakort

  Tækjakort

  Tækjakortið er frábær og hagkvæmur kostur ef þú æfir eingöngu í tækjasal. Gefur ekki aðgang að opnum tímum

  Lesa meira
 • Áskriftarkort

  Áskriftarkort

  Með áskriftarkorti hefurðu aðgang að stöðinni þegar þér hentar gegn föstu mánaðarlegu gjaldi. Áskriftarkortin geta verið tækja- eða þrekkort.

  Lesa meira
 • Einkaþjálfun

  Einkaþjálfun

  Á Bjargi starfa öflugir einkaþjálfarar sem geta leiðbeint þér bæði varðandi æfingar og næringu, allt eftir þínum óskum.

  Lesa meira