Hot Fit eru nýir 40-45mín styrktartímar í heita salnum. Fjölbreyttar æfingar þar sem unnið er ýmist með eigin líkamsþyngd, lóð eða minibönd.
Nauðsynlegt er að mæta með stórt handklæði eða yoga handklæði í tímana.