Zumban fellur niður

Því miður eru báðir Zumbakennararnir uppteknir í dag.  Við verðum því að fella tímann niður kl. 16:30.  Bjóðum danshópnum að koma í volgan dekurtíma í heita salnum kl. 16:15 eða Body Balance kl. 17:15.