Zumba og Ólatími fylgja tækjasalskortinu.

Árið í tækjasalinn kostar bara 49.000 kr., 39.000 kr. ef þú ert í skóla.  Innifalið í kortinum er að sjálfsögðu frjáls aðgangur að tækjasal og vikulega er hægt að fara í Ólatíma eða Zumbu á laugardögum.  Ólatíminn er fyrir alla sem vilja alvöru þrektíma og Zumban fyrir þau sem hafa gaman af dansi og vilja svitna ærlega og fá útrás fyrir gleðina.