Zumba í dag

Þórunn og Arna Benný
Þórunn og Arna Benný
Arna Benný kennir Zumbuna í dag.  Í næstu viku koma svo inn tveir nýir tímar, fimmtudagstíminn kl. 16:30 sem Arna kennir og svo setjum við inn laugardagstíma kl. 13 í rúman mánuð til að byrja með sem Þórunn Kristín kennir.  Zumbaáskorun Bjargs fer af stað eftir opnu vikuna og stendur frá 15. sept. til 15. október.  Hægt er að kaupa aðgang í þessa áskorun fyrir aðeins 7.100 kr. sem er mánaðargjaldið ef þú kaupir árskort.  Allt er innifalið, aðrir opnir tímar og tækjasalur.