Vo2max og Tryggvi

Boxercise á fullu
Boxercise á fullu
Tryggvi ætlar að vera með 4 vikna Vo2max námskeið í ágúst. Námskeiðið er hugsað fyrir fólk í góðu formi sem vill ná hámarks árangri á skömmum tíma. Hann ætlar að byrja 5. ágúst Tryggvi ætlar að vera með 4 vikna Vo2max námskeið í ágúst.&nbsp; Námskeiðið er hugsað fyrir fólk í góðu formi sem vill ná hámarks árangri á skömmum tíma.&nbsp; Hann ætlar að byrja 5. ágúst og tímarnir verða á mánudögum og fimmtudögum kl 06:10, og þriðjudögum og föstudögum kl 17:15.&nbsp; 4 fastir tímar í viku:&nbsp; útihlaup, CrossFit, Boxercise og tabata.&nbsp; Þetta hljómar spennandi.&nbsp; Skráning hefst 19. júlí.<BR>Verð 18000kr, innifalið er frjáls aðgangur að tækjasal, opnum tímum, heitum pottum, gufuböðum....