Vo2max námskeið 1. október.

Óli og Tryggvi kenna
Óli og Tryggvi kenna
1. október fer af stað námskeið fyrir fólk í góðu formi sem vill komast enn lengra. Námskeiðið verður í 11 vikur og kostar 15000kr. 1. október fer af stað námskeið fyrir fólk í góðu formi sem vill komast enn lengra.  Námskeiðið verður í 11 vikur og kostar 15000kr.  Óli og Tryggvi sjá um kennslu og uppbyggingu og munu byrja með 2 útitíma á viku og svo verður farið farið inn og Gravity- og boltaæfingar teknar fyrir.  Tryggvi og Óli munu bæta inn tímum eins og hentar þegar líður á námskeiðið.  Fyrsti tíminn er mánudaginn 1. október kl. 17:30. Nánar.