Venjulegt Hot yoga á mánudögum

Það virðist sem Vinyasa Hot yoga hafi fælt fólk frá því að mæta í Hot yoga á mánudögum.  Abba og Hóffa kenna þessa tíma og hafa ákveðið að kenna venjulegt Hot yoga á mánudögum.  Minna álag á axlir, olnboga, úlnliði og bak.  Hvetjum alla til að prufa yoga, líka fólkið sem er í besta forminu, þið hafið bara gaman af þ.ví að takast á við stöðurnar og gætuð komið ykkur sjálfum á óvart í liðleika og búkstyrk.  Power Hot yoga er fyrir þá sem vilja finna soldið fyrir tímanum og taka aðeins erfiðari stöður.