16.04.2012			
	
	
				Við ætlum að skella á einu námskeiði fyrir sumarið. 
 Ekki 6x6x6 en soldið nálægt því.  4 vikna námskeið hefst 25. apríl og mæting lágmark 4x í viku kl 16:30.  Gravity
eins og Öbbu dettur í hug að framkvæma þann tíma á mánudögum og miðvikudögum.  Metabolic, afterburn interval training í
heitum sal á þriðjudögum og fimmtudögum.  Já, smart nafn og á útlensku, það virkar.  En þetta verða vaxtamótandi
æfingar sem styrkja kvið og lengja vöðva í heitum sal.  Mikill eftirbruni og hreinsun. 12 komast að og þetta kostar 1600kr.