Útiþrektímar fyrir 60 ára og eldri

Við verðum með útitíma í sumar á föstudögum kl 11.00 fyrir 60 ára og eldri. Jafnvægi, styrkur, þol og liðleiki. Frítt og engin skráning. Klæðum okkur eftir veðri :)