Útiæfingar og sólbað!

Anna kennir Body Pump úti!
Anna kennir Body Pump úti!
Fólk er að átta sig á okkar glæsilegu útiaðstöðu og kemur hingað í sólbað þegar allt er fullt í sundlaugunum. Fólk er að átta sig á okkar glæsilegu útiaðstöðu og kemur hingað í sólbað þegar allt er fullt í sundlaugunum.  Hvað er betra í fríinu en að mæta í hádegistíma, sem er oftast úti á palli á sumrin, fara í pottinn á eftir og láta færa sér einn skyrsmoothie og leggjast svo í sólbað á eftir. Þetta er toppurinn.  Einkaþjálfararnir eru líka mikið úti með sitt fólk og Abba var t.d. með gaura í línudansi á pallinum í gær.  Það var verið að steggja einn og hún lét þá puða í ýmsum æfingum í leiðinni