Úti tímar

Hádegisþrekið að pumpa í sólinni
Hádegisþrekið að pumpa í sólinni
Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að veðrið er búið að leika við okkur undan farna daga. Það hefur ekki stoppað fólk samt í að æfa. Enda er upplagt að koma og æfa og nota sér svo okkar glæsilegu útiaðstöðu á eftir og skella sér í pott, gufu og sólbað. Kennararnir hafa líka verið duglegir og notað útipallinn.

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að veðrið er búið að leika við okkur undan farna daga. Það hefur ekki stoppað fólk samt í að æfa. Enda er upplagt að koma og æfa og nota sér svo okkar glæsilegu útiaðstöðu á eftir og skella sér í pott, gufu og sólbað. Kennararnir hafa líka verið duglegir og notað útipallinn.

Óli fór út með Ólatíma á laugardaginn og á mánudaginn fór Jóna út með Morgunþrekið kl. 8.15 og lífsstílstímann. Og svo fór Anna með hádegisþrekið að Pumpa í sólinni.